Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vaxandi norðlæg átt
Fimmtudagur 22. september 2005 kl. 09:42

Vaxandi norðlæg átt

Klukkan 06:00 var norðaustlæg átt, 8-13 m/s norðvestantil, annars hægari. Skýjað og rigning eða slydda víða um land, en bjartviðri við Faxaflóa. Hiti var 0 til 6 stig.

Veðurhorfur næsta sólarhringinn:
Vaxandi norðlæg átt, víða 10-15 m/s eftir hádegi. Stöku skúrir eða él, en léttir til með kvöldinu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024