Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 8. júlí 2003 kl. 16:33

Vatnsgufa kom upp um kannabisræktun í Sandgerði

Á föstudaginn fóru lögreglumenn að húsi í Sandgerði en tilkynnt hafði verið að reyk legði frá húsinu. Í ljós kom að hita- og rakaskynjari hafði farið í gang því skrúfað var frá heita vatninu í húsinu en enginn var heima.  Kannabisræktun var í húsinu og má telja líklegt að skrúfað hafi verið frá heita vatninu til að ná upp viðundandi rakastigi.Tveir menn voru verið handteknir vegna þessa máls.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024