Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vatnselgur í veðurofsanum
Sunnudagur 10. desember 2006 kl. 00:17

Vatnselgur í veðurofsanum

Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja var kallað að húsi við Smáratún þar sem mikill vatnselgur var í kvöld. Gríðarleg rigning fylgdi veðurofsanum hér á Suðurnesjum. Íbúa tókst að koma í veg fyrir vatnstjón áður en slökkviliðið mætti með dælur á staðinn.

 

Vatnselgurinn er reyndar víða því flestar götur Reykjanesbæjar voru sem stórfljót yfir að horfa í kvöld þar sem ræsi höfðu ekki undan vatnsflaumnum.


Mynd: Björgunarbíll á ferðinni í rigningunni í kvöld. Ljósmynd: Hilmar Bragi Bárðarson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024