Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Laugardagur 26. febrúar 2000 kl. 00:12

Varnarliðið og Leifsstöð án símasambands

Keflavíkurflugvöllur og flugstöð Leifs Eiríkssonar eru án símasambands eftir eldinguna miklu fyrr í kvöld.Eldingu laust niður í símajarðstreng á Reykjanesbraut sem leiddi inn í einkasímstöð Varnarliðsins á Keflavíkurvelli. Stöðin varð fyrir skemmdum. Símastrengur liggur frá stöðinni og að Leifsstöð og olli það símasambandsleysi þar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024