Fréttir

Varðskip í vari
Laugardagur 21. febrúar 2009 kl. 22:31

Varðskip í vari

Varðskip og nokkur fiskiskip hafa legið í vari á Stakksfirðinum utan við Reykjanesbæ í allan dag. Ástæðan er slæmt sjóveður samfara miklu hvassviðri sem hefur verið í allan dag. Meðfylgjandi mynd var tekin síðdegis sem sýnir varðskipið á milli grjótgarðanna við smábátahöfnina í Gróf.


Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona

Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi Bárðarson


Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25