Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Varða styrkir Velferðarsjóð Suðurnesja
Föstudagur 27. desember 2013 kl. 10:36

Varða styrkir Velferðarsjóð Suðurnesja

Kiwanisklúbburinn Varða í Reykjanesbæ hefur styrkt Velferðarsjóð Suðurnesja um 50.000 krónur. Styrkurinn var formlega afhentur á Þorláksmessu og var meðfylgjandi mynd tekin við það tækifæri.

VF-mynd: Hilmar Bragi
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024