Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Varað við útlendingum sem bjóða viðvik gegn gjaldi
Frá Reykjanesbæ.
Miðvikudagur 31. október 2018 kl. 15:52

Varað við útlendingum sem bjóða viðvik gegn gjaldi

Í dag hafa lögreglunni á Suðurnesjum verið að berast tilkynningar frá íbúum í Reykjanesbæ um útlendinga sem hafi verið að bjóðast til að hreinsa stéttir og önnur viðvik gegn gjaldi. 
 
„Viljum við hvetja fólk til að afþakka öll slík boð þar sem þessi aðferð hefur verið notuð í þjófnaðarskyni,“ segir í tilkynningu á fésbók lögreglunnar á Suðurnesjum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024