Veðurstofan varar við stormi sunnan- og vestanlands síðdegis á morgun. Samkvæmt veðurspá verður vindhraði allt að 25 metrar á sekúndu með slyddu og rigningu.
Mynd: Belgingur.is