Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Varað við hvassviðri í dag
Þriðjudagur 14. september 2010 kl. 10:11

Varað við hvassviðri í dag

Vaxandi norðvestanátt, 13-18 m/s undir hádegi, en sums staðar 18-23 m/s síðdegis, segir veðurstofa Íslands um veðrið á Faxaflóasvæðinu. Dregur úr vindi í nótt og norðan 10-13 á morgun. Skýjað og hiti 8 til 13 stig að deginum.


Þar sem vindur getur farið upp í 23 metra á sekúndu geta hviður auðveldlega farið í 40 metra á sekúndu. Ástæða er til að hvetja fólk til að ganga frá lausum hlutum eins og sólhúsgögnum og trampólínum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024