Fimmtudagur 7. janúar 2010 kl. 08:47
Varað við hálku
Vegurinn um Reykjanes frá Höfnum til Grindavíkur er flugháll, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðarinni. Þá eru hálkublettir á vegum hér á suðvesturhorninu , einnig innanbæjar og því betra að fara með gát.