Varað við akstri innanbæjar í Reykjanesbæ
Lögreglan á Suðurnesjum varar ökumenn við því að aka um innan Reykjanesbæjar á fólksbifreiðum þar sem mjög slæm færð er innanbæjar.
Búið er að opna Reykjanesbrautina á ný en loka þurfti veginum vegna bifreiða sem sátu fastar við Vogaafleggjara á leið frá Reykjavík. Er búið að koma bifreiðunum út af veginum og því hægt að aka þar um.
Búið er að opna Reykjanesbrautina á ný en loka þurfti veginum vegna bifreiða sem sátu fastar við Vogaafleggjara á leið frá Reykjavík. Er búið að koma bifreiðunum út af veginum og því hægt að aka þar um.