Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Varaaflsvél til Grindavíkur til að koma á hita í hús
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
mánudaginn 15. janúar 2024 kl. 15:05

Varaaflsvél til Grindavíkur til að koma á hita í hús

Landsnet fór í dag með eina af varaaflsvélunum sínum til Grindavíkur þar sem hún verður staðsett á hafnarsvæðinu. Framundan er að reyna að tengja hana við dreifikerfi HS Veitna og koma hita í hús á svæðinu.

„Þetta er vandasöm aðgerð en við munum fara eftir ítrustu öryggisráðstöfunum,“ segir í tilkynningu frá Landsneti.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024