Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vantar Suðurnesjablóð fyrir jólin
Föstudagur 10. desember 2010 kl. 15:29

Vantar Suðurnesjablóð fyrir jólin

Blóðbankann vantar tilfinnanlega blóð fyrir jólin. Vegna þessa verður Blóðbankabíllinn í Reykjanesbæ nk. þriðjudag, 14. desember kl. 10 til 17. Bíllinn verður staðsettur við veitingastaðinn KFC og eru allir velkomnir til að gefa blóð.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024