Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

  • Vantar gæðablóð af Suðurnesjum
  • Vantar gæðablóð af Suðurnesjum
    Blóðbankabíllinn verður í Reykjanesbæ 11. febrúar.
Mánudagur 10. febrúar 2014 kl. 10:48

Vantar gæðablóð af Suðurnesjum

– blóðsöfnun í Reykjanesbæ á morgun, þriðjudag.

Blóðbankinn verður með blóðsöfnun í blóðbílnum í Reykjanesbæ á morgun, þriðudaginn 11. febrúar. Bíllinn verður staðsettur á bílastæði við veitingastað KFC í Krossmóa tekið verður á móti blóðgjöfum á milli kl. 10-17.

Það tekur eingöngu 30 mínútur að gefa blóð og blóðgjöf er lífgjöf, eins og segir í tilkynningu frá Blóðbankanum.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024