Fimmtudagur 10. október 2013 kl. 14:08
Vantar gæðablóð af Suðurnesjum
Blóðbankabíllinn heimsækir Suðurnes reglulega. Næsta heimsókn bílsins verður nk. þriðjudag, 15. október. Þá verður bíllinn staðsettur við veitingastað KFC frá kl. 10 til 17.
Blóðgjöf er lífgfjöf og eru allir velkomnir.