Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vantar fleiri öryggismyndavélar
Föstudagur 22. mars 2024 kl. 06:01

Vantar fleiri öryggismyndavélar

Lýðheilsuráð Reykjanesbæjar lýsir áhyggjum sínum yfir vöntun á öryggismyndavélum í sveitarfélaginu. Á fundi ráðsins 12. mars óskar það eftir þarfagreiningu og kostnaðaráætlun við að setja öryggismyndavélar á Reykjanesið. Yrði það gert í samráði við nærliggjandi sveitarfélög, viðbragðsaðila og aðra viðeigandi fagaðila.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024