Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Vann stóra vinninginn í Jólalukkunni
Föstudagur 23. desember 2005 kl. 12:32

Vann stóra vinninginn í Jólalukkunni

„Þetta er einmitt það sem mig vantaði!“ sagði Karen Arason, menntaskólakennari, sem vann stóra vinninginn í Jólalukku Víkurfrétta í gær.

Hún vann glæsilegt sófasett frá Bústoð, en settið er metið á tæpar 100.000 kr. Miðann keypti hún í Kóda.

Á myndinni er Karen ásamt Reyni frá Bústoð
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024