Valt ofan í skurð
Um hádegi í gær var tilkynnt um vinnuslys á nýbyggingarsvæði í Innri-Njarðvík. Þar hafði stjórnandi hjólagröfu verið að aka sandi í skurð þegar skurðbakkinn gaf sig með þeim afleiðingum að grafan valt og hafnaði á hliðinni. Vinnufélagar stjórnands óku honum á HSS og reyndust meiðsli hans minniháttar.
Þá var tilkynnt um skemmdarverk á steyptum vegg við hús á Tjarnargötu. Þar hafði verið brotið úr veggnum á tveimur stöðum á nokkurra metra kafla. Mun það hafa verið að gerast smátt og smátt að undaförnu.
Meðfylgjandi mynd tengist fréttinni ekki beint
Þá var tilkynnt um skemmdarverk á steyptum vegg við hús á Tjarnargötu. Þar hafði verið brotið úr veggnum á tveimur stöðum á nokkurra metra kafla. Mun það hafa verið að gerast smátt og smátt að undaförnu.
Meðfylgjandi mynd tengist fréttinni ekki beint