Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Valt á mislægum gatnamótum við Innri Njarðvík
Föstudagur 9. mars 2012 kl. 17:12

Valt á mislægum gatnamótum við Innri Njarðvík

Bílvelta varð á mislægum gatnamótum á Reykjanesbraut við Innri Njarðvík nú síðdegis. Ökumaður missti stjórn á bifreið sinni með þeim afleiðingum að hún valt.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Sjúkrabifreið frá Brunavörnum Suðurnesja var kölluð á staðinn ásamt lögreglu. Ekki fengust upplýsingar hjá lögreglu hvort einhver meiðsl höfðu orðið en lögreglumenn eru ennþá á vettvangi slyssins, þar sem bifreiðin lokar einni akrein á Reykjanesbrautinni.

VF-myndir: Hilmar Bragi Bárðarson