Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Valahnúkur vinsæll í veðurblíðu
Mánudagur 3. ágúst 2015 kl. 10:57

Valahnúkur vinsæll í veðurblíðu

Margir ferðamenn lögðu leið sína að Valahnúki og Reykjanesvita í gær sem skartaði sínu fegusta í einstakri veðurblíðu.

Gestir tóku myndir við styttuna af geirfuglinum eða virtu fyrir sér fjölbreytt fuglalíf þar sem sjá mátti Eldey í fjarska. Þá eru ýmsar gönguleiðir við svæðið t.a.m. að Valbjargargjá sem er ein elsta sundlaug landsins

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Fyrsti vitinn á Íslandi var byggður á Valahnúk árið 1879 en hann var endurbyggður þar sem hann stendur núna á árunum 1907-1908.