Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Vakin af lögreglu á útidyratröppum
Laugardagur 4. desember 2004 kl. 11:41

Vakin af lögreglu á útidyratröppum

Lögregla var kölluð að húsi einu í Keflavík í nótt þar sem kona ein svaf ölvunarsvefni á útidyratröppunum. Eftir að lögreglumenn vöktu hana kom í ljós að þetta voru hennar eigin tröppur.

Þá var eitt útkall að skemmtistað í Keflavík vegna slagsmála en annars var næturvaktin nokkuð róleg samkvæmt dagbók lögreglu. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024