Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vafin í teppi við Grindavíkurveg
Laugardagur 28. október 2006 kl. 11:40

Vafin í teppi við Grindavíkurveg

Á fimmta tímanum í fyrrinótt komu lögreglumenn að konu þar sem hún sat í vegkantinum við Grindavíkurveg vafin inn í teppi og með sígarettu í munni.  Meðferðis hafði hún áfengisflösku og var sýnilega ölvuð.  Hún var nokkuð regnblaut og köld.  Lögreglumenn komu henni í húsaskjól hjá vinkonu hennar í Keflavík.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024