Veðurhorfur í dag
Hæg vestlæg átt og dálítil rigning eða slydda með köflum, en 10-15 m/s með éljum í kvöld. Suðvestan 5-10 og skúrir eða él á morgun. Hiti 0 til 5 stig.