Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vætusamt í dag
Laugardagur 1. október 2005 kl. 10:21

Vætusamt í dag

Klukkan 9 voru norðvestan 10-15 m/s og stöku él norðaustanlands, en annars hægari breytileg átt og skýjað að mestu. Kaldast var 5 stiga frost í Svartárkoti, en hlýast 8 stiga hiti á Ingólfshöfða.

Veðurhorfur við Faxflóa til kl. 18 á morgun:
Vaxandi suðaustanátt, 10-15 m/s og rigning eftir hádegi. Suðvestlægari og skúrir með kvöldinu. Hiti 0 til 8 stig, hlýjast á morgun.

Kortið er af vefsíðu Veðurstofunnar

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024