Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vætusamt í dag
Sunnudagur 14. ágúst 2005 kl. 10:12

Vætusamt í dag

Klukkan 9 var austlæg átt, 5-13 m/s, hvassast suðvestantil. Rigning eða súld víða um land og hiti 6 til 13 stig, hlýjast á Garðskagavita.

Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Suðaustan 5-10 m/s og rigning eða súld. Snýst í suðvestan 5-13 með skúrum eftir hádegi. Hiti 10 til 18 stig.

Af vef Veðurstofunnar. Kortið sýnir veðrið síðdegis í dag.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024