Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Væta um helgina
Miðvikudagur 7. maí 2008 kl. 09:17

Væta um helgina

Það stefnir í vætusama Hvítasunnuhelgi á suðvesturhorni landsins samkvæmt veðurspá. Í dag er reiknað með hægr suðlægri eða vestlægri átt við Faxaflóann með vætu. Hiti verður á bilinu 8 til 12 stig. Austan 3-8 og skýjað með köflum á morgun. Hiti 10 til 15 stig.

Veðurhorfur á landinu næstu daga:

Á föstudag:
Austlæg átt, 13-18 m/s og víða rigning, en slydda eða snjókoma fyrir norðan. Hiti 0 til 10 stig, hlýjast SV-lands.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Á laugardag:
Austan 13-18 m/s og slydda eða snjókoma norðanlands, en mun hægara og rigning fyrir sunnan. Hiti 0 til 7 stig, hlýjast fyrir sunnan.

Á sunnudag, mánudag og þriðjudag:
Suðaustanátt og víða væta með köflum, en úrkomulítið NA-lands. Milt veður.