Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Úttekt á aðild RNB að Fasteign
Föstudagur 25. september 2009 kl. 09:22

Úttekt á aðild RNB að Fasteign


Gerð verður sérstök úttekt á aðild Reykjanesbæjar að Eignarhaldsfélaginu Fasteign.
Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti á fundi í gær að gera samning við Capacent ráðgjöf um verkefnið en fyrir lá tillaga frá Capacent varðandi nálgun að því.

Bæjarráð verður tengiliður Capacent við vinnslu verkefnsins.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024