Byko - 31 ágúst
Byko - 31 ágúst

Fréttir

Útsýnispallur við Brimketil formlega opnaður á morgun
Brimketill er sérkennileg laug í sjávarborðinu vestast í Staðarbergi, milli Grindavíkur og Reykjanesvita.
Fimmtudagur 1. júní 2017 kl. 11:31

Útsýnispallur við Brimketil formlega opnaður á morgun

Reykjanes UNESCO Global Geopark tekur í notkun nýja aðstöðu við Brimketil á morgun, föstudaginn 2. júní. Brimketill er sérkennileg laug í sjávarborðinu vestast í Staðarbergi, milli Grindavíkur og Reykjanesvita. Brimketill og katlarnir í nágrenni hans urðu til vegna stöðugs núnings brims við hraunklettana. Þar hefur ytra álag smátt og smátt mótað bolla og katla í basalthraunið.

Opnunin á útsýnispallinum er hluti af dagskrá Geopark-viku á Reykjanesi sem fram fer dagana 29. maí – 3. júní.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25