Mánudagur 13. febrúar 2012 kl. 15:18
ÚTSÓKN 2012 í 88 húsinu á morgun
Vilt þú fara til útlanda sem skiptinemi, sem Aupair eða að vinna? Kynning á möguleikum ungs fólks til þess að fara út verður haldin í 88 Húsinu í Reykjanesbæ þriðjudaginn 14. febrúar milli 16.00 og 18.00.