Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Útskrifuðust af grafísku námskeiði MSS
Frá vinstri: Hjörtur Waltersson, Reynir Gunnarsson, Þorsteinn Gunnarsson, Sigurður A. Kristmundsson, Þorsteinn Gunnar Kristjánsson, Guðrún Erla Hákonardóttir, Guðbjörg Ásgeirsdóttir og Sigrún Eir Einarsdóttir. Fremst er svo kennarinn Alex Jónsson, grafísk
Fimmtudagur 13. desember 2012 kl. 14:03

Útskrifuðust af grafísku námskeiði MSS

Þessi glæsilegi hópur útskrifaðist úr námskeiðinu Grafískri hönnun hjá MSS í Grindavík í gærkvöldi. Grafísk hönnunarsmiðja er stórskemmtilegt 120 kennslustunda námskeið sem boðið er uppá í samstarfi MSS og Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins. Kennt er á Adobe forritin Photoshop, Indesign og Illustrator.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024