Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Útskrift frá FS í beinu streymi
Laugardagur 19. desember 2020 kl. 13:32

Útskrift frá FS í beinu streymi

Útskrift haustannar Fjölbrautaskóla Suðurnesja fer fram í dag laugardaginn 19. desember og hefst hún kl. 14:00. Vegna samkomutakmarkana verður útskriftinni streymt og má sjá hana hér en einnig er linkur á heimsíðu FS.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024