Það er von á því að það viðri vel á okkur á 17.júní miðað við veðurspána eins og hún lítur út núna.
Búist er við björtu veðri og allt að 8 til 17 stiga hita.