Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Útför Sævars Brynjólfssonar frestað vegna veðurs
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
mánudaginn 9. desember 2019 kl. 16:26

Útför Sævars Brynjólfssonar frestað vegna veðurs

Útför Sævars Brynjólfssonar skipstjóra, sem átti að verða á morgun, þriðjudaginn 10. desember, frá Keflavíkurkirkju hefur verið frestað til mánudagsins 16. desember kl.13.

Ástæðan er mikið óveður sem spáð er á morgun en m.a. er gert ráð fyrir víðtækum lokunum og að samgöngur muni raskast.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024