Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

  • Útför Jóns William Magnússonar
    VF-mynd: Hilmar Bragi
  • Útför Jóns William Magnússonar
    Jón William Magnússon.
Miðvikudagur 19. nóvember 2014 kl. 12:44

Útför Jóns William Magnússonar

- frá Keflavíkurkirkju

Útför Jóns William Magnússonar athafnamanns í Keflavík fór fram frá Keflavíkurkirkju í gær, þriðjudag. Séra Skúli Ólafsson sóknarprestur í Keflavíkurkirkju annaðist útförina en Einar Valgeir Arason flutti minningarorð um Jón William. Það voru svo synir, tengdasynir og barnabörn sem báru kistuna úr kirkjunni.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024