Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Útafakstur á Garðskagavegi
Fimmtudagur 3. ágúst 2006 kl. 09:21

Útafakstur á Garðskagavegi

Fólksbifreið var ekið útaf Garðskagavegi, rétt norðan við Rósaselstorg, á öðrum tímanum í nótt. Ökmaðurinn var einn í bifreiðinni og sakaði hann ekki. Bifreiðin var óökufær eftir óhappið og var fjarlægð af vettvangi með kranabifreið.
Þrír ökumenn voru kærðir fyrir hraðakstur í umdæmi Lögreglunnar í Keflavík  í gær. Sá sem hraðast ók var mældur á 125 km hraða á Reykjanesbraut.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024