Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Úrskurðaðir í gæsluvarðhald
Miðvikudagur 5. maí 2010 kl. 13:53

Úrskurðaðir í gæsluvarðhald


Hrottarnir sem réðust á fjölskyldu í Innri-Njarðvík í fyrrakvöld voru í morgun úrskurðaðir í vikulangt gæsluvarðhald, samkvæmt dómi Héraðsdóm Reykjaness. Mennirnir eru rúmlega tvítugir. Samkvæmt frétt dv.is í dag er líklega um ræða sömu einstaklinga og dæmdir voru í Barðastrandamálinu svokallaða en þar var ráðist á úrsmið á Seltjarnanesi og hann rændur.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024