Þriðjudagur 21. febrúar 2012 kl. 09:13
Úrkoma og allt að 15 m/s
Veðurhorfur næsta sólarhring
Suðaustan 8-15 m/s og slydda, síðar rigning. Snýst í hægari suðvestanátt síðdegis með skúrum. Suðvestan 3-10 á morgun og skúrir eða slydduél. Hiti 0 til 5 stig.