Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

UPS og Airport Associates styrkja Knattspyrnudeild Keflavíkur
Sunnudagur 11. júní 2017 kl. 05:00

UPS og Airport Associates styrkja Knattspyrnudeild Keflavíkur

-Leggja áherslu á uppbyggingu kvennadeildarinnar

UPS og Airport Associates gerðust á dögunum samstarfsaðilar Knattspyrnudeildar Keflavíkur. Þá vilja þeir með samstarfinu leggja áherslu á að styðja við uppbyggingu kvennadeildarinnar í Keflavík.

Á meðfylgjandi mynd má sjá Benediktu Benediktsdóttur, formann kvennaráðs Knattspyrnudeildar Keflavíkur, og Sigþór Skúlason skrifa undir og handsala samninginn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024