Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Upptaka af síðdegisskjálftanum
Mánudagur 1. mars 2021 kl. 17:27

Upptaka af síðdegisskjálftanum

Hér má sjá upptöku af stóra skjálftanum sem mældist M5,1 og varð kl. 16:35:46 um einn kílómetra austur af Keili. Hjá Víkurfréttum hefur verið sett upp myndavél sem myndar skjálftahreyfingar á skrifstofu blaðsins í Krossmóa 4 í Reykjanesbæ. Myndskeiðið er hér að neðan.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024