Fimmtudagur 27. nóvember 2003 kl. 12:20
Uppsagnir ræddar á Alþingi
Jón Gunnarsson þingmaður Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi hefur óskað eftir utandagskrárumræðu við utanríkisráðherra á Alþingi vegna uppsagna innan Varnarliðsins. Umræðurnar fara fram á Alþingi klukkan 10:30 á morgun, föstudag.