Upplýsingar vegna hitablásara fyrir viðkvæma hópa
AST í Reykjanesbæ hefur opnað upplýsinganúmer fyrir þau sem vegna stöðu sinnar hafa ekki færi á að mæta í björgunarmiðstöð að sækja sér hitablásara til láns. Björgunarsveitir munu keyra blásara í hús til þeirra sem það þurfa, en til þess að skrá sig fyrir því er hægt að hafa samband í upplýsingasíma.
Símanúmer 636-9215
Gefa þarf upp heimilisfang, fullt nafn, kennitölu, símanúmer og tölvupóstfang.