Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Upplýsingafundur Almannavarna í beinni útsendingu hér
Miðvikudagur 20. desember 2023 kl. 13:28

Upplýsingafundur Almannavarna í beinni útsendingu hér

Á upplýsingafundi Almannavarna, sem verður haldinn kl. 14:00, verða Víði Reynisson sviðsstjóri Almannavarna, Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Kristín Jónsdóttir deildarstjóri frá Veðurstofu Ísland og Fannar Jónasson bæjarstjóri Grindavíkurbæjar.   

Fundinum verður streymt og hann sendur út á RÚV, táknmálstúlkaður og túlkaður á pólsku.  Fundurinn fer fram á íslensku en erlendir fjölmiðlar fá samantekt í lok fundar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024