Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Laugardagur 18. maí 2002 kl. 16:46

Uppbygging Mánagrundar rædd á mánudag

Frambjóðendur Framsóknarflokksins boða til fundar um stefnu B-listans í uppbyggingu á svæði Hestamannafélagsins Mána. Fundurinn verður haldinn á annan í Hvítasunnu, mánudaginn 20. maí nk., í félagsheimilinu við Mánagrund og hefst kl. 17:00.Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra og vinur hestsins, verður sérstakur gestur fundarins.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024