Palóma
Palóma

Fréttir

Uppboð á munum hjá Sýslumanninum á Keflavíkurflugvelli
Laugardagur 27. ágúst 2005 kl. 12:11

Uppboð á munum hjá Sýslumanninum á Keflavíkurflugvelli

Sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli mun í dag kl. 13 bjóða upp ýmsa muni sem hafa verið gerðir upptækir af embættinu síðustu fimm ár. Uppboðið fer fram í vöruskemmu við lögreglustöðina í Grænás og má þar fá m.a. bifreið, tjald, pels, hljómflutningastæki ofl.

Greitt verður við hamarshögg og ávísanir verða ekki teknar gildar.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25