Unnur Birna komin heim

Hún hélt að því loknu í Smáralind þar sem mikill mannfjöldi er saman kominn til að fagna árangri hennar.
Unnur Birna er þriðja íslenska konan til að hampa tiltlinum Miss World, en áður hafði Guðrún Bjarnadóttir frá Njarðvík fengið titilinn Miss Universe.
Svo skemmtilega vill til að Unnur Birna er sjálf ættuð úr Njarðvík eins og fram hefur komið á vf.is.