RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt
RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt

Fréttir

Unnu eignaspjöll með flugeldum
Laugardagur 22. janúar 2005 kl. 02:32

Unnu eignaspjöll með flugeldum

Lögregla kölluð að íbúðarhúsi við Grundarveg í Njarðvík síðdegis í gær þar sem tvö fuglahús á lóðinni höfðu verið sprengd í tætlur með kínverja. Rúða í útidyrahurðinni var einnig brotin. Ekki er vitað hver var þar að verki en talið er að ungmenni hafi átt hlut að máli. Þeir sem getað gefið upplýsingar um málið eru vinsamlegast beiðnir um að koma þeim til lögreglu.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025