Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Unnið að björgun Sunnu Lífar KE
Miðvikudagur 23. janúar 2008 kl. 00:18

Unnið að björgun Sunnu Lífar KE

Unnið var í allan gærdag, þriðjudag, að björgun netabátsins Sunnu Lífar KE 7, sem sökk í veðurofasanum í Keflavíkurhöfn snemma í gærmorgun. Kafarar unnu að því í gær að gera bátinn klárann undir það að vera lyft upp af botni hafnarinnar. Á meðfylgjandi mynd má sjá að aðeins mastur bátsins stendur upp úr sjónum og belgir og baujur fljóta á sjónum yfir bátnum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024