Ungur kvenmaður platar sig inn á eldra fólk og stelur frá því fjármunum
Lögreglan á Suðurnesjum vill vara íbúa á svæðinu við ungum kvenmanni sem platar sig inn á heimili fólks og stelur svo af þeim fjármunum, svo sem seðlaveskjum.
Hún virðist vera mest í því að plata eldri borgara í Reykjanesbæ enn sem komið er.
Ef fólk getur gefið lögreglu upplýsingar um atvik sem þetta og hver gæti verði hér á ferðinni vinsamlegast hafði samband við lögreglu í gegnum Neyðarlínu 112.
Hún virðist vera mest í því að plata eldri borgara í Reykjanesbæ enn sem komið er.
Ef fólk getur gefið lögreglu upplýsingar um atvik sem þetta og hver gæti verði hér á ferðinni vinsamlegast hafði samband við lögreglu í gegnum Neyðarlínu 112.