Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ungmenni send heim eftir brot á útivistarreglum
Sunnudagur 16. október 2005 kl. 16:05

Ungmenni send heim eftir brot á útivistarreglum

Í nótt hafði lögreglan afskipti af 6 ungmennum í Grindavík á aldrinum 13 15 ára sem voru úti eftir að útivistartíma þeirra lauk. Haft var samband við foreldra eða forráðamenn þeirra vegna þessa máls.

Í Vogum vísuðu lögreglumenn fjórum ungmennum heim þar sem þau voru úti eftir að útivistartíma þeirra var liðinn.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024