Unglingar slógust í miðbænum
Lögreglan hafði í kvöld afskipti af hópi ungmenna sem slógust á torgi framan við bæjarskrifstofur Reykjanesbæjar og Sparisjóðinn í Keflavík. Hópur ungmenna hafði safnast þar saman og lét ófriðlega.
Þegar haft var samband við lögregluna á Suðurnesjum í kvöld vildu menn þar á bæ lítið tjá sig um slagsmálin annað en að þetta hafi uppgjör á milli ungmenna í bænum.
Þegar haft var samband við lögregluna á Suðurnesjum í kvöld vildu menn þar á bæ lítið tjá sig um slagsmálin annað en að þetta hafi uppgjör á milli ungmenna í bænum.